Námskeið

í samstarfi við Endurmenntun HÍ

Upptökur í Camtasia

21. febrúar

Skráningarfrestur: 14. febrúar

Á námskeiðinu fá þátttakendur þjálfun í því að taka upp efni af tölvuskjá með Camtasia hugbúnaðinum, klippa það til, vinna til útgáfu og birta á vef. Markmið námskeiðsins er að virkja þátttakendur í notkun upplýsingatækni í kennslu og tengja alla verkefnavinnu við eigin áfanga. 

Frekari upplýsingar og skráning
 

Opinn eða ókeypis hugbúnaður

7. mars

Skráningarfrestur: 28. febrúar

Á námskeiðinu verður kynntur til sögunnar margvíslegur hugbúnaður, opinn eða ókeypis, sem hentar í kennslu. Áhersla verður lögð á netlægan hugbúnað til verkefnavinnu, samskipta og samvinnu. Markmið námskeiðsins er að virkja þátttakendur í notkun upplýsingatækni í kennslu og tengja alla verkefnavinnu við eigin áfanga. 

Frekari upplýsingar og skráning
 

Vefsmíðar og vefmiðlun

31. mars

Skráningarfrestur: 24. mars

Á námskeiðinu verður fjallað um fjölbreyttan hugbúnað til vefsmíða. Áhersla verður lögð á ókeypis eða ódýr, netlæg verkfæri. Námskeiðið hentar vel kennurum sem vilja koma kennsluefni á vefinn eða kynna vefsmíðar fyrir nemendum sínum. Markmið námskeiðsins er að virkja þátttakendur í notkun upplýsingatækni í kennslu og tengja alla verkefnavinnu við eigin áfanga. 

Frekari upplýsingar og skráning
 

Textavinnsla og töflureiknir o.fl.

september 2014

Markmið námskeiðsins er að virkja þátttakendur í notkun upplýsingatækni í kennslu og tengja alla verkefnavinnu við eigin áfanga.  

Frekari upplýsingar og skráning
 

Námsefnisgerð m.t.t. rafbókagerðar og á vef

október 2014

Markmið námskeiðsins er að virkja þátttakendur í notkun upplýsingatækni í kennslu og tengja alla verkefnavinnu við eigin áfanga.  

Frekari upplýsingar og skráning
 

 

--+--

3f á Facebook og Twitter

Við hvetjum alla félagsmenn til þess að líka við félagið á Facebook, enda er það kjörinn vettvangur til að miðla upplýsingum og skapa samræðu um málefni sem brenna á okkur.

3f á Facebook
3f á Twitter