Copy
14. tbl. 2014.
Skoða fréttabréf á vef

Sér til lands

Frá fundi stóru samninganefndar FF og FS

Samninganefndir FF og FS funduðu í Karphúsinu nú í hádeginu og fóru yfir stöðu mála í samningaviðræðum við ríkið. Ekki eru öll kurl komin til grafar en nú sér til lands í deilunni, að sögn Aðalheiðar Steingrímsdóttur, oddvita viðræðunefndar FF og FS.

Fundur er fyrirhugaður með trúnaðarmönnum og formönnum kennarafélaga í Verkfallsmiðstöðinni í Framheimilinu á morgun, föstudag, kl. 13.00.

Stuðningskveðjur frá bandarískum kennurum


The President of the National Education Association (USA) and its three million members would like to offer their continued support for your on-going teachers' strike.
 
The NEA greatly admires the dedication and commitment to quality education put forth by Icelandic educators in KI.
 
Best wishes!

Hlaðborð FG og FMos í Verkfallsmiðstöðinni í dag

Stuðningur frá dönskum kollegum


Gymnasieskolernes Lærerforening i Danmark, der repræsenterer 14.000 gymnasielærere, udtrykker solidaritet med og støtte til vores islandske kolleger i kampen for ordentlige løn- og ansættelsesvilkår.

Vi konstaterer, at gymnasielærere i Island er gået i strejke efter sammenbrud i forhandlingerne om at indgå en ny overenskomst. Islandske gymnasielærere har i de senere år været udsat for en mærkbar reallønstilbagegang sammenlignet med andre grupper med tilsvarende uddannelsesbaggrund i staten.

For GL er det naturligt, at gymnasielæreres løn- og ansættelsesvilkår er på et niveau, der gør det muligt at tiltrække velkvalificerede undervisere, som er i stand til at levere undervisning af høj faglig og pædagogisk kvalitet. Det gælder også i Island.

GL håber derfor, at gymnasielærerne i Island får tilkæmpet sig rimelige løn- og ansættelsesvilkår.

Vi støtter jer i kampen.

København den 3. april 2014

Annette Nordstrøm Hansen
Formand for GL
Molar
 

Í verkfalli


Ég þyrfti ekki að elda mýs
sem enga diska prýða,
en æti það sem úti frýs
ef ekki væri þíða.

Bjarni Stefán Konráðsson

Úr fjölmiðlum

Björn Guðmundsson (FB) skrifar góða grein í Fréttablaðið í dag.

Þar segir hann meðal annars, „[b]ent hefur verið á erlendar skýrslur sem segja að stytting náms til stúdentsprófs um 2 ár auki landsframleiðslu um 3‒5%. Eigum við þá ekki frekar að stytta um 6 ár með 9-15% aukningu á landsframleiðslu? Líklega kæmust reiknimeistararnir að því að bókmenntakennsla í framhaldsskólum auki ekki landsframleiðslu. Eigum við þá að hætta henni? Frjálshyggjupostular vita að menntun kostar fé, en skilja illa að þau verðmæti sem hún skapar verða ekki öll mæld í krónum.“

Greinina má lesa í heild sinni hér.

Frá vinnudeilusjóði

 
Verkfallsbætur eru lagðar inn á reikninga félagsfólks. Ekki eru sendir út launaseðlar.
Félagar geta fylgst með greiðslum í heimabönkum.

Félagar í FF og FS eru duglegir að hittast í Verkfallsmiðstöðvum um allt land

Verkfallsmiðstöð í Framheimilinu


Opnunartími 11-15

4/4 Lokað

Fylgist með tímasetningum á Fasbókarsíðu Verkfallsmiðstöðvar.

Netfang Verkfallspóstsins

kynningarnefnd@ki.is

Við hvetjum fólk til að senda okkur myndir og fréttir af samstöðuviðburðum af öllu tagi.

Kynningarnefnd


Guðlaug Guðmundsdóttir
Reynir Þór Eggertsson
Sigríður A Ólafsdóttir

Mótmælt við Menntamála-ráðuneytið


Mótmælastaða verður við menntamálaráðu-neytið á morgun, föstudag, kl. 15‒17.
Sjá nánar á Fasbókar-síðu viðburðarins.


 


 

Share
Tweet
Forward to Friend

KENNARASAMBAND ÍSLANDS

Laufásvegi 81, 101 Reykjavík
Sími 595 1111
Netfang ki@ki.is

 
Höfundaréttur © 
Allur réttur áskilinn.

afskrá mig af lista    uppfæra skráningu