Copy
Birtast myndirnar ekki? Skoða í vafra
10. maí 2016

Þér er boðið til ársfundar Samáls sem verður haldinn í Kaldalóni í Hörpu 18. maí undir yfirskriftinni Grunnstoð í efnahagslífinu.

Fjallað verður um mikilvægi áliðnaðar fyrir efnahagslífið á Íslandi, nám í efnisverkfræði, afurðir úr áli og horfur á heimsvísu. 

Samhliða ársfundinum verður sýning á afurðum Málmsteypunnar Hellu sem framleiðir vörur úr áli. Að fundi loknum verður boðið upp á kaffi og ilmandi pönnukökur beint af íslenskum álpönnum frá Málmsteypunni Hellu.

Fundarstjóri er Sólveig Bergmann.

Skráning fer fram á vefsvæði Samáls. Við hlökkum til að sjá þig.

Dagskrá


8:00:  Morgunverður

8:30:  Ársfundur

  • Ál er mikilvægara en nokkru sinni fyrr 
    Magnús Þór Ásmundsson, stjórnarformaður Samáls
     
  • Ávarp  Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra
     
  • Energy Drives Aluminium into the Future
    Kelly Driscoll, sérfræðingur frá greiningarfyrirtækinu CRU
     
  • Efnisverkfræði á Íslandi – horft til framtíðar 
    Guðrún Sævarsdóttir, forseti tækni- og verkfræðideildar HR
     
  • Breytingar á evrópskum orkumarkaði – áhrif þeirra á samkeppnishæfni Íslands 
    Gunnar Tryggvason, verkefnastjóri hjá KPMG
     
  • Carbonated Drinks Love Aluminium 
    Carlos Cruz, forstjóri Vífilfells

10:00:  Kaffispjall að loknum fundi
Share
Tweet
Forward
Copyright © 2016 Samál - Samtök álframleiðenda á Íslandi, All rights reserved.


Afskrá af lista   Uppfæra stillingar 

Email Marketing Powered by MailChimp