Copy
Íslenska Leikjasamfélagið www.eSports.is
Kemur pósturinn ekki réttur út? Skoðaðu hann í vafranum

Lan-, og online mót fréttir.
www.eSports.is

180 manns skráðir í lanmótið Kubburinn 2019

 Eftir höfund Chef-Jack on Oct 10, 2019 05:53 am

Lansnúrur

Það stefnir í endalausa gleði nú um helgina þegar fram fer lanmótið Kubburinn 2019.

Sjá einnig: Skráning hafin á eitt stærsta tölvuleikjamót ársins

Mótið verður haldið 11. til 13. október í Íþróttahúsinu Digranes og keppt verður í tölvuleikjunum Counter-Strike, League of Legends, PUBG, Starcraft og Rocket League. Nú þegar eru 180 manns skráðir.

Það verður áhugavert að fylgjast með mótinu en mikill fjöldi af þekktum liðum og spilurum keppa um helgina.

Mynd: úr safni


Lestu greinina á esports.is »

share on Twitter Like 180 manns skráðir í lanmótið Kubburinn 2019 on Facebook



 

Eldri Lan-, online mót fréttir:

Guðni Th. Jóhannesson, forseti, fékk Dusty treyju afhenta sem táknræna gjöf
Lenovo deildin rúllar aftur af stað
Skráning er hafin á eitt stærsta tölvuleikjamót ársins
Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup 2019
Áhugavert starf að hefjast hjá rafíþróttadeild Ármanns
eSports.is á samfélagsmiðlum:
Það er líka hægt að fylgja okkur á Steam með því að smella hér.
Höfundarréttur © 2019 eSports.is, Allur Réttur Áskilinn.


Viltu breyta hvernig þú færð tölvupóst frá okkur?
Þú getur uppfært þína skráningu hér eða segja upp áskriftinni hér

Email Marketing Powered by Mailchimp