Copy
Mánaðarpóstur

FME stendur fyrir morgunverðarfundi þar sem leitast verður við að svara því hvaða þættir það séu sem þurfi að greina og leggja mat á þegar mótuð er framtíðarsýn fyrir lífeyriskerfið.  Framsögumenn verða Bjarni Benediktsson, Þórey S. Þórðardóttir, Gylfi Magnússon og Unnur Gunnarsdóttir. Fundarstjóri er Þórður Snær Júlíusson. 

 

12. mars síðastliðinn var áhugavert viðtal við Guðrúnu í þættinum 21 á sjónvarpsstöðinni Hringbraut um stöðu samningaviðræðna sem vert er að hlýða á.

Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri LL, var nýverið í áhugaverðu viðtali á Hringbraut þar sem hann stiklaði á stóru í sögu lífeyrissjóða allt frá 1969 þegar samningur um stofnun lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði var undirritaður í Alþingishúsinu.

Í fyrra leitaði Ingólfur (Góisportrönd) uppi ungmenni landsins til að komast að því hvað þau vissu um lífeyriskerfið. 

Í dag talar hann við sérfræðinga. Hann kom svo sannarlega ekki að tómum kofanum hjá Írisi, Snædísi og Jóni.

Guðrúnartúni 1
105 Reykjavík
S: 563 6450
Kt: 450199-2069
Netfang: ll@ll.is






This email was sent to <<Email Address>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Landssamtök lífeyrissjóða · Guðrúnartúni 1 · Reykjavik 105 · Iceland

Email Marketing Powered by Mailchimp