Copy
 

Fréttabréf apríl 2019

Nýtt frá Tick Cad...


Autodesk R2020 er kominn, og við hjá Tick Cad hlökkum til að sjá þig og kynna þér helstu nýjungarnar á kynningunni 16 maí. Fréttabréfið sýnir forsmekkinn að helstu breytingunum og gott ráð fyrir Inventor.

Autodesk R2020 Hvað er nýtt? 

Inventor 2020 og önnur forrit frá Autodesk eru nú klár til niðurhals frá Autodesk áskriftarsíðunni þinni.
 

Munið! 

Alltaf að spyrja áskriftarstjórann hvort óhætt sé að setja upp nýjan hugbúnað.

Í Autodesk Inventor 2020, getur þú nú glaðst yfir því að komið er nýtt notendaviðmót og nýtt og bjartara þema sem að bætir notenda upplifunina. Meðal breytinganna er það að nú eru valmöguleikarnir fleiri í Extrude, Sweep, Revolve og Thread skipunum. 

Vídeóið hér fyrir neðan sýnir þér hluta af því sem við munum vera með á útgáfukynningunni.  
Hér er linkur á hvað er nýtt í Inventor.

Þarftu aðstoð við upsetningu, hafðu þá samband:  tickcad@tickcad.is

Inventor R2020 Hvað er nýtt?

Tick Tool 

Tick Tool er tilbúið fyrir Inventor R2020. 
>>Smellið hér fyrir uppfærslu

Fusion 360 áskriftir og skýjaeiningar. (cloud credits)


Þann 7. maí 2019 hefst hjá Autodesk ný áskriftarleið fyrir Fusion 360 sem inniheldur skýja einingar til notkunar fyrir hina ýmsu skýja þjónustu. “Cloud services” 
Lærðu meira um áskrift að Fusion 360

Cad dagur um Inventor og AutoCAD R2020

Settu X í almanakið

Við höldum uppá útgáfuna af Inventor R2020 ásamt AutoCAD R2020 með kynningu 16. maí hjá Iðunni, þér er boðið að koma og kynnast hinum margvíslegu breytingum í Inventor og Product Design Collection R2020, hitta félagana og ræða breytingarnar.

Kynnum Revit og byggingaforritin í haust. 

Tilkynna þátttöku 

Inventor ráð

”Multi-monitor” í Inventor R2020

Til að bæta vinnu umhverfið í Inventor 2020 þá getum við haft samsetningu opna á einum skjá og partateikningar á næsta skjá eða skipanir eða hvað sem þér finnst virka fyrir þig til að fá betri yfirsýn. 
Útskýring á “Multi Monitor”

Vandræði með að virkja hugbúnaðinn

Þjónustudeildin er að verða vör við að notendur eru í vandræðum með að virkja hugbúnaðinn sinn með því að nota serial númerið sitt, ef þú lendir í því, reyndu þá að skrá þig inn með Autodesk ID og aðgangskóðanum þínum.
Dugi það ekki heldur, þá er bara að hafa samband við okkur. 
Góðar lausnir veita betri niðurstöðu!
Með sumarkveðju! 
Tick Cad ehf
 Skúlagata 10 ● 101 Reykjavík
  www.tickcad.is ● Sími:. +354 552 3990
Copyright © 2019 Tick Cad, All rights reserved. 


Want to change how you receive these emails?
You can update your preferences or unsubscribe from this list.