Copy
 

Fréttabréf júni 2019

Haustdagur hjá Tick Cad 26/9 ... Mundu daginn


Autodesk R2020 kynningin tókst vel og við þökkum öllum sem tóku þátt. Við hlökkum til að bjóða upp á spennandi dag í september þar sem við kynnum m.a. 2020 AEC hugbúnaðinn
Neðar í fréttabréfinu er yfirlit yfir námskeið haustsins.

Inventor Read only er nú staðreynd.


Ef framkvæmdastjórinn, verkstæðið eða aðrir vilja sjá Inventor parta, samsetningar, teikningar ofl. þá er það nú hægt án þess að eiga sérstakt leyfi.

Nóg er að setja upp Inventor trial útgáfa, þá ertu með ”Inventor Read Only” þegar reynslutímabilið er útrunnið.
Munið... ekki er hægt að vista!

ATH: Ef þú getur ekki beðið eftir að reynslutímabilið rennur út þá sendum við gjarnan  short cut” Já takk, sendið mér “short cut” strax

Inventor R2020 Tip

Design Enhancements
 

Eru þið búin að prófa nýjar aðgerðir í Inventor t.d. Add/Remove form í Sweep eða nýja Unwrap skipunina, sem gefur möguleika á að fletja út hvaða efni sem er?
Sjá meira um nýju aðgerðirnar í Inventor hér

Autodesk tilboð!

Gildir til 25.október 2019

Ef þú átt Autodesk hugbúnað R2014 - R2019 án virks viðhaldssamnings getur þú sparað 20% á eins eða þriggja ára samningi ef keypt er ”Industry Collection”. Á einnig við um flest önnur forrit.
Hafið samband og leitið upplýsinga.
 

NIKODAN nýtur hugbúnaðarfjárfestinguna til fulls.

Sjáið þegar Gert Jensen segir frá hvernig NIKODAN Conveyor Systems notar Autodesk PD&M
Collection með Tick Tool, heyrið hvað Tick Tool lausnin og samvinnan við Tick Cad hefur þýtt fyrir fyrirtækið og afköst þess.
Smellið á linkinn og njótið myndbandsins (á dönsku og með enskum texta).
Góða skemmtun. 

Haustdagur hjá Tick CAD 26. september

Aftur í ár bjóðum við upp á fyrirlestra og vinnustofur þar sem þú lærir meira um Inventor, Revit, AutoCAD, Vault, 3D Scanning og Tick Tool.

Setjið X  í dagatalið 26. september. Dagskráin er í smíðum og þú getur haft áhrif á innihaldið með því að láta í ljós ósk um efni sem tekið er fyrir.
Óformleg skráning

Hugbúnaðaruppfærzlur í sumarfríinu!

Það er opið hjá okkur í sumar og við getum aðstoðað við að uppfæra í 2020. 
Hafið samband 

Iðan námskeið í samvinnu við Tick CAD  

Revit Architecture, Family Basis 

”Families” eru eins konar Lego kubbar. 
Allt sem unnið er með í Revit eru eins konar fjölskyldur (Families) og þess vegna er oft þörf á að búa til eigin fjölskyldur.

Á þessu námskeiði er kennt hvernig við byggjum upp hlut, bætum við málum, þrívíddar hluti, hjálparlínur og setjum efni á hlutinn. Einnig verður kennt hvernig búið eru til margir fjölskyldumeðlimir.


Að námskeiði loknu getur þú búið til og unnið með Revit Families bæði í tví- og þrívídd.  Notkun ”parametra” m.a. já/nei ”parametrum”, ”Type og instance Properties”, ”Visibility Settings”, Smíði á tvívíddar hlut, Smíði á þrívíddar hlut
Námskeiðið fer fram á Ensku
23.09 + 24.09.19 Hafið samband 

Púnktaský í Revit og AutoCAD

Þrívíddar skönnun skilar punktaskýi og þrívíddarmódeli t.d. af byggingum (innan og utan), skipum og margt fleira.


Hægt er að framkvæma nákvæmar mælingar og t.d. skipta út hlutum eins og stigum, svölum, vélum og margt fleira. Í Autodesk AEC Collection og PD&M Collection getur þú unnið með punktaský og flutt punktaskýið inn í AutoCAD, Revit og Inventor.

Á þessu námskeiði lærir þú hvernig bezt er að flytja punktaský inn í Revit og AutoCAD.
Punktaskýin sem við vinnum með kemur frá FARO Focus X330 skanner
Námskeiðið fer fram á Ensku
25.09.19 Hafið samband 

Autodesk Inventor, Essentials Grunnnámskeið

Að loknu þessu hagnýta námskeiði eiga nemendur að þekkja undirstöðuatriði í þrívíðri, tölvustuddri hönnun og getað skissað í forritinu ásamt því að geta sett inn skýringar, efnis- og íhlutalista.

Fleiri atriði verða tekin fyrir s.s. hvernig á að stýra hreyfingum samsettra hluta, leiðrétta misfellur, leggja faglegt mat á eigin verk og gera þau þannig úr garði að þau séu nothæf fyrir breiðan hóp samstarfsmanna.

Einnig munu nemendur geta valið, mótað og staðsett íhluti í samsetningu og loks búið til teikningar með vörpun,sniði,hlutmyndum og ísómetríu.  
27.09 + 28.09.19 
eða 04.10 + 05.10.19 
Skráning hér

Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði

Á námskeiðinu verður notast við Autodesk INVENTOR Sheet metal hugbúnaðinn.

Farið verður í alla helstu eiginleika forritsins og hvernig við hönnum þunnplötu íhluti. Þá verður farið í útflatninga o.fl. 

Einnig verður skoðað í teikningu marghluta samsetning.

Til að ná sem bestum árangri á forritið væri gott að hafa lokið grunnnámskeiði í INVENTOR.
18.10 + 19.10 Skráning hér

Inventor „súper módel“ (Skeleton Construction)

Súpermódel einkennast af því að passa fullkomlega saman. Það gerir hönnun þín líka þegar þú hefur lokið námskeiðinu. Á námskeiðinu lærir þú að vinna með „skynsöm módel“ (Intelligent Models) bæði hvað varðar rúmfræði og breytur (geómetríu og parameter). Einblínt er á að módelið á að passa 100%. Námskeiðið er fyrir alla sem vinna með Inventor - óháð því hvað verið er að hanna - því súpermódel er hægt að nota á öllum stigum. Allir sem hafa þörf fyrir að vinna með nákvæm og flókin módel hafa gagn af námskeiðinu.

Markmið
Hér vinnur þú með módel sem hafa bæði skírskotun til málma, plasts og timburs. Einnig verður unnið með þunnplötu (Sheet Metal og Frame Generator). Þú munt læra að vinna með yfirborðsmódel, 3D sketch og Solids - allt er tengt. Frá einfaldri línu að síðasta boltagati.Farið verður í samsetningar röra, plötuefni og grindarhönnun.
25.-26. október Skráning hér

Autodesk Revit Architecture 2020 grunnnámskeið „Essentials“

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture 2018. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir, bæta inn í módelið, hvernig á að málsetja og margt fleira.

Þetta er grunnnámskeið fyrir byrjendur en í lokin á nemandinn að vera fær um að búa til minni hús og koma frá sér teikningum. Kynnt verður m.a. hvernig íhlutasafn (families) er búið til.
Kynnt verða „tips og tricks“ sem kennarinn með reynslu sinni hefur lært og komist að.
02.11.2019 Skráning hér
Við auðveldum þér að fá réttu lausnina
Með beztu kveðju 
Tick Cad ehf
Skúlagata 10 – 101 Reykjavík – 552 3990 -www.tickcad.is
Copyright © 2019 Tick Cad, All rights reserved. 


Want to change how you receive these emails?
You can update your preferences or unsubscribe from this list.