Copy
9. tbl. 1. júlí 2022

Sumarafgreiðslutími

Vegna sumarleyfa verður styttri afgreiðslutími á lestrarsal og afgreiðslu frá 1. júlí til og með 12. ágúst nk. Afgreiðslutími verður sem hér segir:
 
Dagur   Tími
Mánudagur   10:00-16:00
Þriðjudagur   10:00-16:00
Miðvikudagur   10:00-16:00
Fimmtudagur   10:00-16:00
Föstudagur   Lokað

Frá 1. júlí til og með 5. ágúst verður jafnframt breyting á símatímum sérfræðinga safnsins. Þeir verða einu sinni í viku á miðvikudögum frá kl. 10-12. Viðskiptavinir safnsins eru hvattir til að senda fyrirspurnir í tölvupósti:

Spurt og svarað

Er skylda að vera með skjalavistunaráætlun?

Já, það er skylda að vera með skjalavistunaráætlun. Í 2. mgr. 1. gr. reglna um skjalavistunaráætlanir afhendingarskyldra aðila nr. 571/2015 segir: „Reglurnar gilda um skjalavistunaráætlanir sem afhendingarskyldum aðilum ber að viðhalda til þess að halda reiðu og hafa yfirsýn yfir skjalasafn viðkomandi aðila“.
Vertu vinur okkar á Facebook Vertu vinur okkar á Facebook
Vefur Þjóðskjalasafns Vefur Þjóðskjalasafns
Þjóðskjalasafn Íslands © 2022 Þjóðskjalasafn Íslands, Allur réttur áskilinn.

Uppfæra upplýsingar um áskrift     Hætta í áskrift.






This email was sent to <<Netfang>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Þjóðskjalasafn Íslands · 162 Laugavegur · Reykjavík 105 Reykjavik · Iceland

Email Marketing Powered by Mailchimp