Copy
View this email in your browser

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Sambands íslenskra sveitarfélaga er óðum að fara í sumarfrí.

Skrifstofa sambandsins verður lokuð frá 18. júlí-2. ágúst. Tíðindi koma næst út fimmtudaginn 4. ágúst.

Gleðilegt sumar!

Handbók um framkvæmd úrgangsstjórnunar komin út

Handbók um framkvæmd úrgangsstjórnunar hefur verið gefin út og er birt á vefsíðu Umhverfisstofnunar. Um er að ræða vegvísi sveitarfélaga í úrgangsmálum sem fjallar um þær stefnumótandi ákvarðanir og þjónustu sem sveitarstjórnum eru faldar samkvæmt lögum.

Í handbókinni má m.a. finna ítarlegar leiðbeiningar um gerð svæðisáætlana (kafli 3.2 og sniðmát í VIÐAUKA 1) sem sveitarstjórnum er skylt að gefa út skv 9. gr. reglugerðar um meðhöndlun úrgangs. 

Ef upp koma spurningar um handbókina er velkomið að hafa samband eða senda fyrirspurn á ust@ust.is eða samband@samband.is

Nánar á vef sambandsins
Twitter
Facebook
Website
Tíðindi 23. tbl. 30. júní 2022
© Samband íslenskra sveitarfélaga 2022, Allur réttur áskilinn.
Netfang: samband@samband.is

Viltu breyta eða segja upp áskrift? Afskrá af póstlista.

Signir sól, sérhvern hól.
Sveitin klæðist geislakjól.
Blómin blíð, björt og fríð
blika fjalls í hlíð.
Nú er fagurt flest í dag.
fuglar syngja gleðibrag.
Sumarljóð, sæl og rjóð,
syngja börnin góð.

.
Gunnar M. Magnússon: Signir sól
 
   






This email was sent to <<Email Address>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Samband íslenskra sveitarfélaga · Borgartún 30 · Reykjavik 108 · Iceland