Copy

Þér er boðið á Dag Norðurlanda 23. mars 

Í tilefni af Degi Norðurlandanna 23. mars 2022 og 100 ára afmælis Norræna félagsins (1922-2022)

bjóða Norræna félagið og Norræna húsið til norræns gestaboðs í Norræna húsinu 23. mars n.k. kl. 16.30. Léttar veitingar verða í boði.
Fundarstjóri er Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir

Þema dagsins: FRIÐUR, FRELSI, LÝÐRÆÐI

Dagskrá:
1. Ávarp; Hrannar B. Arnarsson, formaður Norræna félagsins
2. Ávarp; Sabina Westerholm, forstjóri Norræna hússins
3. Ávarp; Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi Forseti Íslands
4. Tónlistaratriði
5. Norðurlönd og stríðið í Úkraínu. Bogi Ágústsson fyrrv. formaður Norræna félagsins
6. Ávarp; Ann-Sofie Stu­de, sendiherra Finnlands
7. Ávarp; Formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, Steinunn Þóra Árnadóttir
8. Opnun norrænnar spurningaskrár. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður
9. Fjöldasöngur undir stjórn Þorvaldar S. Þorvaldssonar heiðursfélaga Norræna félagsins
10. Norrænt gestaboð
 

Nánar um viðburðinn
Facebook
Twitter
Link
Website
Copyright © 2022 Norræna félagið, All rights reserved.


Want to change how you receive these emails?
You can update your preferences or unsubscribe from this list.