Copy
Verið velkomin á sumarfögnuð Rafmyntaráðs föstudaginn næsta þann 4. júní. Viðburðurinn mun fara fram kl. 17:30 í húsi Grósku að Bjargargötu 2, 101 Reykjavík.

Yfirskrift viðburðarins er námuvinnsla á Íslandi. Daníel F. Jónsson sem situr í stjórn Rafmyntaráðs Íslands og starfar á sviði rafmynta með áherslu á námugröft mun vera með framsögu um námugröft ásamt því að taka þátt í panel þar sem fjallað verður um námuvinnslu á Íslandi.  Hanna Kristín Skaftadóttir doktorsnemi, stjórnarmaður Rafmyntaráðs og greinarformaður viðskiptagreindar við Háskólann á Bifröst mun stýra panel. Til viðbótar við Daníel munu Vala Valþórsdóttir, lögfræðingur hjá Landsvirkjun og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnarðins munu taka þátt í panel.

Léttar veitingar verða í föstu og fljótandi formi.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Stjórn Rafmyntaráðs

**

Our summer celebration is finally happening! Join us on Friday 4, 2020, at 5:30 pm. to celebrate Icelandic „summer“, blockchain and cryptocurrency. The event will include a fruitful discussion on mining in Icelandic.  The event will take place at Gróska.

We look forward to seeing you!

You can register for the Foundation at https://register.ibf.is.
Copyright © 2021 Rafmyntaráð Íslands, All rights reserved.


Want to change how you receive these emails?
You can update your preferences or unsubscribe from this list.