Við minnum á Nýsköpunardag hins opinbera sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica mánudaginn 15. maí nk. Þema dagsins er gervigreind og er dagurinn hluti af Iceland Innovation Week.
Dagskrá nýsköpunardagsins er nú komin inn á vef sambandsins, þar er einnig hægt að skrá sig á staðinn eða í streymi.