Settu stefnuna
 - Stýrðu framtíð þinni
 

Ætlar þú að koma og vera með okkur á námskeiðinu Settu stefnuna - stýrðu framtíð þinni?

Hvenær: Laugardaginn 14. janúar kl. 9:00-17:00
Hvar: Á höfuðborgarsvæðinu, nánari staðsetnig birt síðar

Verð: 78.000 kr. Innifalið er hádegisverður og síðdegishressing.
Einnig er innifalið sjálfsmat sem þátttakendur fylla út fyrir námskeiðið og tveir eftirfylgnifundir á netinu eftir námskeiðið.


Greiða þarf námskeiðsgjaldið í síðasta lagi 5. janúar.
Flest stéttarfélög styrkja þátttöku á námskeiðinu.

Möguleiki á að kaupa einkatíma í markþjálfun/ráðgjöf hjá Herdísi Pálu eftir námskeiðið.

Vinsamlega fylltu út í neðangreint form og smelltu á "Skrá mig á námskeiðið".
 

Kær kveðja,
Árelía Eydís og Herdís Pála.
* indicates required

Vinsamlega merktu við með hvaða hætti við megum hafa samband við þig: