Copy
Fjölmargar Erasmus+ tengslaráðstefnur og vinnustofur erlendis fyrir starfsfólk á öllum skólastigum
Fjölþjóðlegar ráðstefnur og vinnustofur veita frábær tækifæri til þess að fara út og efla tengslanetið, sækja innblástur að nýjum Erasmus+ verkefnum og auka þekkingu á ýmsum sviðum.

Við viljum vekja sérstaka athygli á því að í augnablikinu er opið fyrir skráningu á sérlega marga viðburði erlendis sem geta haft mikinn ávinning fyrir starfsfólk í skólum og menntastofnunum á öllum stigum. Það er því um að gera að grípa tækifærið og skrá sig í tæka tíð.

  • Viltu kynna þér blönduð starfsmanna-og nemendaskipti á grunn -og framhaldsskólastigi? 
  • Viltu læra meira um sjálfbær og græn Erasmus+ verkefni í fullorðinsfræðslu eða starfsmenntun?
Nánar
Vefsíða Vefsíða
YouTube YouTube
Erasmus+ Ísland Erasmus+ Ísland
Höfundarréttur © 2023 Rannís, Allur réttur áskilinn.



Heimilisfang:
Rannís
Borgartún 30
105 Reykjavík

Viltu breyta skráningunni?
Þú getur uppfært skráninguna eða skráð þig af póstlistanum.